Færsluflokkur: Bloggar
19.6.2010 | 15:55
Algjörlega ósammála
Þegar lántakendur "gengislána" VÖLDU að taka áhættuna og um leið fá afraksturinn ef vel gengi í formi lægri kostanðar, voru vextir viðkomandi mynta notaðir.
Þegar áhættunni er kippt í burtu (gengisáhætta í þessu tilviki) er ALGJÖRLEGA óásættanlegt að lántakendur "gengislána" fái að nota vexti viðkomandi mynta áfram.
Eina lógíska svarið er að nota vexti núverandi myntar, þ.e ísl krónunnar.
Svabbi
Samningar skuli standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Svabbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar