19.6.2010 | 15:55
Algjörlega ósammála
Þegar lántakendur "gengislána" VÖLDU að taka áhættuna og um leið fá afraksturinn ef vel gengi í formi lægri kostanðar, voru vextir viðkomandi mynta notaðir.
Þegar áhættunni er kippt í burtu (gengisáhætta í þessu tilviki) er ALGJÖRLEGA óásættanlegt að lántakendur "gengislána" fái að nota vexti viðkomandi mynta áfram.
Eina lógíska svarið er að nota vexti núverandi myntar, þ.e ísl krónunnar.
Svabbi
![]() |
Samningar skuli standa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Svabbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar